á endalausu ferðalagi...
föstudagur, apríl 15, 2005
Bara smá mont .....
Þá er núna hjá mér (kl. 17.00) 23 gráður og smá gola. Ég er sem sé komin í kvartbuxur og stuttermabol og það er spáð svona góðu veðri hjá okkur fram á miðvikudaginn. Bara svo að þig getið fylgst með góða veðrinu hér hjá okkur í Odense þá ýtið þið hér.

Annars .....
Bara allt fínt að frétta. Það er styttist bara alltaf í prófin. Jamms þau eru núna í endann af maí og fram í júní. En núna eru það verkefnin. Þau eru 2 og annað er þegar hafið og hitt er í maí.

En núna ætla ég að fara út og njóta góða veðursins.....

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.